Í þessu safni, sem kom út hjá Ísafoldarprentsmiðju árið 1891, eru sögur eftir ýmsa höfunda, þar á meðal Pétur Eggerz, Pál Melsteð og Gísla Konráðsson.
Jón Sveinsson les.
,,Meðal íslenskra fræðimanna um miðja 19. öld eru fáir einkennilegri en Magnús Grímsson prestur á Mosfelli,'' segir í upphafi æviágrips höfundar.