Ingólfur B. Kristjánsson les.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Bryddir skór er skemmtileg jólasaga eftir ritsnillinginn Jón Trausta, sem eins og flestar sögur hans gerist í sveit við lok 19. aldar. Er þetta rómantísk saga sem allir aldurshópar geta haft gaman af að hlusta á.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sagan Englarnir hennar Dagnýjar gömlu hlaut fyrstu verðlaun í jólasögusamkeppni á vegum Skólavefsins og Hvellur.com árið 2007.
Margrét Ingófsdóttir les.
Sagan Feginsdagur er frá 19. öld, en hún er þýdd af Pétri Péturssyni biskupi og birtist í smásagnasafni hans. Ekki er þar getið um höfund hennar.
Góður vilji eftir Guðrúnu Lárusdóttur (1880-1938) er falleg jólasaga um fátæka saumastúlku sem langar til að gleðja einhvern um jólin.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Hin heimilislega og notalega saga Hljóðskraf yfir arninum eftir Charles Dickens heitir á frummálinu The Cricket on the Hearth og kom fyrst út árið 1845.
Sagan Hrói kemur til bjargar hlaut önnur verðlaun í jólasögusamkeppni á vegum Skólavefsins og Hvellur.com árið 2007.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Hér er á ferðinni forn helgisaga um það hvernig það vildi til að grenitréð var valið sem jólatré.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Jólakvæði.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Margar sögur segja frá því sem álfar hafast að á jólanótt. Þá halda þeir veislur, ýmist í álfheimum eða í mannabústöðum, og er þá mikið um dýrðir. Einnig er sagt að álfar flytjist búferlum á nýársnótt.
Sjöfn Ólafsdóttir les.
Ein þekktasta jólasaga heimsbókmenntanna er án efa Jóladraumur (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens. Hér segir frá fúllynda nískupúkanum Ebenezer Scrooge og óvæntri heimsókn sem hann fær eina jólanótt sem á eftir að breyta lífi hans svo um munar.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.