Í upphafi þessarar skemmtilegu sögu spyr höfundur sjálfan sig: „Hvað ef fjöllin væru hol að innan?“ og út frá þeirri spurningu spinnst sagan af fjallinu Skjaldbak og erjum íbúanna þar í kring.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Í upphafi þessarar skemmtilegu sögu spyr höfundur sjálfan sig: „Hvað ef fjöllin væru hol að innan?“ og út frá þeirri spurningu spinnst sagan af fjallinu Skjaldbak og erjum íbúanna þar í kring.
Ingólfur B. Kristjánsson les.