Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939.
Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939.