Cornelius Vanderbilt (1794-1877) var bandarískur iðnjöfur og mannvinur sem byggði auð sinn á skipum og járnbrautum. Hér er á ferðinni áhugaverð grein um ævi þessa merka manns.
Rafn Haraldsson les.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Hin mexíkóska Amalia Hernandez var átta ára þegar hún ákvað að hún vildi læra að dansa. Hana dreymdi um að verða atvinnudansari, gegn vilja föður síns, og var ákveðin í að láta drauminn rætast. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Saga um það hvernig saumavélin varð til.
Sagan Feginsdagur er frá 19. öld, en hún er þýdd af Pétri Péturssyni biskupi og birtist í smásagnasafni hans. Ekki er þar getið um höfund hennar.
Saga um Benjamín Franklín þegar hann var ungur.
Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.
Flöskupúkinn er skemmtileg saga um pilt sem finnur glerflösku úti í skógi og sér að í henni er eitthvert kvikindi sem reynist vera púki.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hér segir frá Hvanndala-Árna og viðskiptum hans við bjarndýr.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Ungur maður kaupir forkunnarfagurt franskt sjal handa unnustu sinni. Hún gleðst mjög yfir því, en stuttu síðar fer hana að dreyma undarlegan draum sem tengist sjalinu.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Gamla konan í sögunni kaupir sér lítinn grís, en gengur ekki sem best að koma honum heim af markaðnum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hér er á ferðinni hin þekkta saga um geiturnar þrjár og tröllið undir brúnni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Margrét Ingólfsdóttir les.