Flestir kannast við ævintýrið um hana Gullbrá sem villist í skóginum og kemur að húsi bjarnanna þriggja á meðan þeir eru að heiman.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Hershöfðingi nokkur týnir verðmætum gulldósum. Hann biður gesti sína að athuga hvort þeir hafi nokkuð óvart stungið þeim á sig, en einn gestanna neitar að sýna hvað er í vösum hans.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Skemmtileg dæmisaga.
Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Hér segir frá stúlkunni Settu sem langar ósköp mikið til að sauma sér millipils fyrir jólin, en á ekkert efni í það. Dag nokkurn finnur hún fallegt herðaskjól á förnum vegi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hér er á ferðinni skemmtilega saga sem á sér sennilega stað í stríðinu milli Frakka og Prússa sem stóð frá 1870-1871; tilgangslaust stríð eins og svo mörg stríð, sem margir vilja þó meina að hafi orðið til þess að sameinað og voldugt þýskt ríki varð til í Evrópu.
Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Skemmtileg saga um lítinn búálf sem finnur upp á snjallræði til að skýla sér fyrir rigningunni.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.