Ljónaprinsinn er skemmtileg saga um systkin sem heita Konráð og Karen. Dag nokkurn ber stærðarinnar ljón að dyrum hjá þeim. Ljónið hótar öllu illu ef þau hlýði ekki skipunum þess. En ekki er allt sem sýnist.
Sigurður Arent Jónsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Athyglisverð saga um Alexander mikla og réttlæti almennt.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Mónakó er smásaga um samnefnt furstadæmi eftir ókunnan höfund. Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Sagan Ósannanlegt er fengin úr tímaritinu Ísafold frá árinu 1916. Er hér um að ræða nokkurs konar sakamálasögu þó með óbeinum hætti sé. Ekki er getið um höfund að sögunni. Sagan tekur um 15 mínútur í flutningi.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Bróðir sögumanns er ákærður fyrir morð sem hann hefur ekki framið. Réttarhöld verða haldin fljótlega og tveir menn vitna gegn honum. Sögumaður fer að grennslast fyrir um málið og kemst að því að ekki er allt sem sýnist.
Hér er hið þekkta ævintýri um stúlkuna Rauðhettu skemmtilega leikið af Jakobi Ómarssyni, Margréti Ingólfsdóttur og Valý Þórsteinsdóttur.
Regndropinn er saga um bónda sem bíður eftir regni til að kornið hans geti vaxið og regndropa sem vill hjálpa honum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Skemmtileg saga um Önnu gömlu og álfana í skóginum.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Saga úr æsku bandaríska skáldsins Henry Wadsworth Longfellow.
Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.