Tímaritið Fjallkonan var á sínum tíma eitt helsta tímarit sem út kom á Íslandi, en það var á árunum 1884-1911. Stofnandi blaðsins og jafnframt ritstjóri þess lengst af var Valdimar Ásmundsson.
Malaradóttir ein þarf að spinna gull úr heyi ef hún vill halda lífinu, en það kann hún að sjálfsögðu ekki. Til allrar hamingju kemur skrýtinn karl með ennþá skrýtnara nafn henni til hjálpar.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Saga um George Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Skoska kvenhetjan er spennandi saga um John Cochrane lávarð sem bíður dauðarefsingar í fangelsi, en er bjargað af dularfullri hetju.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.
Snarræði af stúlku er spennandi smásaga sem þýdd er úr dönsku. Birtist hún í tímaritinu Iðunni skömmu fyrir aldamótin 1900. Þetta er stutt en áhrifarík saga með dulrænu ívafi.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Þetta er hin sígilda saga um drenginn Tuma sem er svo agnarlítill að hann er ekki hærri en þumalfingurinn á móður hans. Tumi er ákaflega forvitinn og lendir því í ótrúlegustu ævintýrum.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Saga um tvo listmálara sem keppast um að mála sem raunverulegastar myndir.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.