Í formála þessarar bókar skrifar höfundur: ,,Ágúst B. Jónsson, fyrrum bóndi á Hofi í Vatnsdal, er um margt eftirtektarverður maður, sem lærdómsríkt er að kynnast og njóta samfylgdar við um slóðir liðinna ára.
Andrés Kristjánsson ritar hér ævifrásögn Hannesar Pálssonar frá Undirfelli. Hannes segir frá ætt sinni, uppvexti, skólavist og búskap; erjum og vinskap við ýmsa þjóðþekkta menn; framboðsmálum, blaðadeilum og samskiptum við framsóknarforkólfa; og fleira má nefna.