Fagrar konur er smásaga eftir Anton Chekhov (1860-1904). Sagan snýst um fegurð og áhrifin sem hún hefur á áhorfandann.
Björn Björnsson les.
Anton Chekhov (1860-1904) var rússneskur læknir, leikskáld og rithöfundur, af mörgum talinn meðal fremstu smásagnahöfunda bókmenntanna. Konan með hundinn er ein þekktasta smásaga hans.
Kristján Albertsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Zinaida Fjodorovna eftir rússneska smásagnasnillinginn Anton Chekhov birtist í safninu Sögur frá ýmsum löndum sem kom út árið 1934. Kristján Albertsson þýddi.
Björn Björnsson les.