Sasonoff er leiftrandi fyndin saga eftir rússneska skopsagnahöfundinn Arkady Avertjenko, þar sem hann gerir óspart grín að tryggð og framhjáhaldi.
Arkady Avertjenko var rússneskur skopsagnahöfundur sem lifði blómaskeið sitt á síðustu árum keisaradæmisins.