Matteusarguðspjall mun hafa verið skrifað einhvern tímann á tímabilinu frá 60–90. Eftir því sem sagnfræðingurinn Papías segir í riti frá 130 á Matteus að hafa skrifað það á arameisku, en elstu þekktu útgáfur testamentisins eru ritaðar á grísku.
Matteusarguðspjall mun hafa verið skrifað einhvern tímann á tímabilinu frá 60–90. Eftir því sem sagnfræðingurinn Papías segir í riti frá 130 á Matteus að hafa skrifað það á arameisku, en elstu þekktu útgáfur testamentisins eru ritaðar á grísku.