Danski málfræðingurinn og málvísindafrömuðurinn Rasmus Kristján Rask (1787-1832) er flestum Íslendingum kunnur.
Björn Magnússon Ólsen er höfundur þessa minningarrits um Rask, sem fyrst kom út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi árið 1888.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.