Sagan Róbinson Krúsó kom fyrst út árið 1719 og hét þá Life and strange surprising adventures of Robinson Crusoe. Hún varð strax mjög vinsæl og enn þann dag í dag yljar hún lesendum út um allan heim, enda sagan verið þýdd á ótal tungumál.
Sagan Róbinson Krúsó kom fyrst út árið 1719 og hét þá Life and strange surprising adventures of Robinson Crusoe. Hún varð strax mjög vinsæl og enn þann dag í dag yljar hún lesendum út um allan heim, enda sagan verið þýdd á ótal tungumál.