Fá eða nokkur íslensk skáld hafa vakið jafnmikla athygli með fyrstu ljóðabók sinni og Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Nefndist hún Svartar fjaðrir og kom út árið 1919, árið eftir að Íslendingar fengu fullveldi. Þar kvað við nýjan tón, og var eins og ljóðin í þessari litlu og látlausu