Edith Wharton (1862-1937) hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir skáldsöguna The Age of Innocence árið 1921, fyrst kvenna.
The Touchstone er stutt skáldsaga eða nóvella eftir bandaríska rithöfundinn Edith Wharton. Sagan kom út árið 1900 og var fyrsta nóvella höfundar.