Hringurinn helgi eftir Fergus Hume er spennusaga sem gerist á bresku óðalssetri. Hér fléttast saman svik, rómantík og magnþrungin örlög; ekkert er sem sýnist.
Lesari er Aldís Baldvinsdóttir.
Hvítmunkurinn er skemmtileg og áhugaverð saga af gamla skólanum þar sem örlög og ástir tvinnast saman við glæpi og refsingar.
Lesari er Aldís Baldvinsdóttir.
Sagan The Mystery of a Hansom Cab eftir Fergus Hume varð metsölubók þegar hún kom fyrst út í Ástralíu, Bretlandi og Bandaríkjunum undir lok 19. aldar. Þetta er spennandi sakamálasaga sem gerist í Melbourne í Ástralíu.