Sigurður Breiðfjörð var og er fremsta rímnaskáld okkar Íslendinga þó svo að rímurnar og Sigurður hafi liðið nokkuð fyrir ómaklegar árásir Jónasar Hallgrímssonar á sínum tíma. Nú getið þið hlustað á ævisögu þessa merka manns ritaða af samtímamanni hans, Gísla Konráðssyni.