Gullgæsin er skemmtileg saga úr ævintýrasafni Grimms-bræðra. Hér segir frá ungum karlssyni sem kallaður er Klaufa-Bárður. Fyrir örlæti sitt og greiðvikni áskotnast honum gæs með gylltar fjaðrir og þá upphefst skondin atburðarás.
Gullgæsin er skemmtileg saga úr ævintýrasafni Grimms-bræðra. Hér segir frá ungum karlssyni sem kallaður er Klaufa-Bárður. Fyrir örlæti sitt og greiðvikni áskotnast honum gæs með gylltar fjaðrir og þá upphefst skondin atburðarás.