Í fjögur ár hefur Tómas búið á Íslandi og nú er hann orðinn tólf ára, talar íslensku reiprennandi og nýtur lífsins. Lífsbaráttan er líka að sumu leyti miklu auðveldari hér en heima í Póllandi. Í upphafi býr Tómas í Hafnarfirði og saknar þess að lenda í raunverulegum ævintýrum.