Gyrðir Elíasson (f. 1961) hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Milli trjánna sem kom út árið 2010.
Sagan Kjallarinn birtist í því safni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Fyrsta skáldsaga Gyrðis Eíassonar, Gangandi íkorni, kom út árið 1987. Síðan þá hafa jöfnum höndum komið út eftir hann sögur og ljóð. Gyrðir er sérstaklega vandvirkur stílisti og hefur meðal annars hlotið verðlaun úr sjóði Þórbergs Þórðarsonar.