Prinsessan á bauninni er skemmtilegt ævintýri um prins sem vill svo gjarnan eignast prinsessu fyrir konu, en það gengur ekki sem best hjá honum. Eina rigningarnótt er barið að dyrum í höllinni og fyrir utan stendur stúlka sem segist vera sönn prinsessa.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Prinsessan á bauninni er skemmtilegt ævintýri um prins sem vill svo gjarnan eignast prinsessu fyrir konu, en það gengur ekki sem best hjá honum. Eina rigningarnótt er barið að dyrum í höllinni og fyrir utan stendur stúlka sem segist vera sönn prinsessa.
Rauðu skórnir er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Skugginn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Sólargeislinn og fanginn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Svanirnir er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Svínahirðirinn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
H.C. Andersen er heimsþekktur fyrir ævintýri sín og Tindátinn staðfasti er eitt af þeim þekktustu og bestu.
Lesari er Þóra Hjartardóttir.
Birgir Ísleifur Gunnarsson sá um tónlist og hljóðvinnslu.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.