Ljónin þrjú eftir H. Rider Haggard er spennandi saga af hinum þekkta ævintýramanni Allan Quatermain.
Jón Sveinsson les.
Hin þekkta skáldsaga Námur Salómons konungs eftir H. Rider Haggard kom fyrst út árið 1885 og varð strax metsölubók. Hún markaði upphaf nýrrar bókmenntagreinar innan ævintýra- og vísindaskáldskapar sem á ensku kallast "Lost World".