Fornaldarsagan eftir Hallgrím Melsteð er eitt af þessum sígildu fræðiritum sem falla aldrei úr gildi.
Jón Sveinsson les.