Lögreglustöðin var beint á móti klaustrinu. Hvernig tókst þá nunnunum að dyljast þar áratugum saman og hverfa svo eins og fyrir galdra? Hið falda klaustur St. Monicu í Puebla í Mexíkó er enn hinn mesti leyndardómur. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.