Indriði Einarsson (1851-1939) ólst upp á Húsabakka í Skagafirði. Hann lauk prófi í hagfræði fyrstur Íslendinga og starfaði sem endurskoðandi landsreikninganna, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu og þingmaður.
Indriði Einarsson (1851-1939) ólst upp á Húsabakka í Skagafirði. Hann lauk prófi í hagfræði fyrstur Íslendinga og starfaði sem endurskoðandi landsreikninganna, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu og þingmaður.