Margrét Ingólfsdóttir les.
Sagan Grasaferð kom út í síðasta árgangi Fjölnis árið 1847 tveimur árum eftir lát Jónasar. Er sagan á margan hátt tímamótaverk, en margir telja hana marka upphaf íslenskrar sagnagerðar á síðari tímum og að hún sé fyrsta listræna smásagan í íslenskum nútímabókmenntum.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Þegar drottningin á Englandi fór í orlof sitt er stutt skopsaga sem Jónas Hallgrímsson skrifaði í bréfi til Fjölnismanna.
Sigurður Arent Jónsson les.