Jack London var um skeið einn vinsælasti og víðlesnasti rithöfundur heims. Hér segir hann sögur af sjálfum sér og öðrum frá þeim árum sem hann flakkaði um og lenti í ótrúlegustu ævintýrum.
Steindór Sigurðsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Smásagan Goðadrykkurinn (A Hyperborean Brew) eftir bandaríska rithöfundinn Jack London kom fyrst út árið 1901. Hér segir frá manni sem ætlar sér að vinna sig upp í áliti hjá frumbyggjum í Alaska með því að brugga áfengan drykk.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Þessar smásögur eru þær fyrstu sex í safninu Smoke Bellew sem kom fyrst út árið 1912. Sögusviðið er Yukon-svæðið á tímum gullæðisins. Hér er að finna litríkar sögupersónur, spennu, átök, gaman og ævintýri.
Smásagan To Build a Fire er af mörgum talin með bestu verkum bandaríska rithöfundarins Jack London (1876-1916). Söguna byggði hann á eigin reynslu við gullgröft í Klondike á tímum gullæðisins.