Sögumaðurinn Addad segir frá fimm bræðrum sem allir heita Ali. Faðir þeirra sendir þá út í heim til að freista gæfunnar og lýsir því yfir að sá þeirra sem komi aftur með bestu gjöfina muni hljóta allan arfinn eftir hann. Nú fáum við að heyra hvernig fer.