Sagan Emma eftir Jane Austen er á meðal þekktustu bókmennta enskrar tungu og kom fyrst út árið 1815.
Northanger Abbey var fyrsta skáldsagan sem Jane Austen lauk við, en hún var þó ekki gefin út fyrr en 1817, að höfundinum látnum.
Þessi saga er lesin á ensku.
Elizabeth Klett les.
Sagan Persuasion var síðasta fullkláraða skáldsaga Jane Austen.
Sagan Pride and Prejudice eftir Jane Austen er ein þekktasta og vinsælasta skáldsaga heimsbókmenntanna. (Í íslenskri þýðingu ber hún titilinn Hroki og hleypidómar.)
Sagan Sense and Sensibility var fyrsta útgefna verk Jane Austen og kom út árið 1811. Hér segir frá lífi og ástum hinna ólíku systra Elinor og Marianne Dashwood.
Elizabeth Klett les á ensku.