Flestir þekkja söguna um góða dátann Svejk og margir minnast þess eflaust þegar Gísli Halldórsson las söguna upp í útvarpi. Við bjóðum nú þessa stórkostlegu sögu í frábærum lestri Björns Björnssonar. Svejk er sígilt bókmenntaverk sem allar kynslóðir þurfa að þekkja.