The Thirty-nine Steps eftir John Buchan er æsispennandi saga þar sem fléttast saman njósnir, morð, leyndarmál og hasar. Vorið 1914 er skoski verkfræðingurinn Richard Hannay nýkominn heim til London eftir langa dvöl erlendis.
The Thirty-nine Steps eftir John Buchan er æsispennandi saga þar sem fléttast saman njósnir, morð, leyndarmál og hasar. Vorið 1914 er skoski verkfræðingurinn Richard Hannay nýkominn heim til London eftir langa dvöl erlendis.