Smásagan Evina Feier segir frá ungri stúlku sem elst upp í finnskri sveit og hefur yndi af því að syngja. Rétt áður en hún ætlar að giftast æskuvini sínum vekja sönghæfileikar hennar athygli og henni býðst að ferðast um heiminn og öðlast frægð og frama.
Í Lánssýslu og Skuldahéraði er smásaga eftir norska rithöfundinn, ljóðskáldið og leikskáldið Jonas Lie (1833-1908).
Hér segir frá bæ nokkrum sem hefur auðgast mjög á fiskveiðum. En hvað taka íbúarnir til bragðs þegar fiskurinn hverfur?
Sigurður Gunnarsson þýddi.