Sagan Around the World in Eighty Days er sígild ævintýrasaga eftir Jules Verne. Hér segir frá Englendingnum Phileas Fogg sem, ásamt einkaþjóni sínum Passepartout, reynir að ferðast hringinn í kringum jörðina á 80 dögum til að vinna veðmál.
Sagan Höfrungshlaup eftir hinn stórsnjalla og skemmtilega höfund Jules Verne, sem meðal annars skrifaði söguna Umhverfis jörðina á 80 dögum, var ein af fyrstu sögunum eftir þennan stórmerka höfund til að vera þýdd á íslensku.
Skáldsagan Sendiboði keisarans eða Síberíuförin eftir Jules Verne heitir á frummálinu Michel Strogoff. Söguhetjan er send í leiðangur frá Moskvu til Síberíu, til að koma skilaboðum til bróður keisarans.
Sigurður Arent Jónsson les.