Hans skraddari gjörist hermaður er smásaga eftir norska rithöfundinn, skáldið og prestinn Kristofer Nagel Janson (1841-1917). Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Skáldsagan Villirósa eftir Kristofer Janson segir frá norskum innflytjendum í Ameríku á síðari hluta 19. aldar. Ekkill og ung dóttir hans setjast að í skógum Minnesota. Dóttirin vingast við indíána á svæðinu og lendir í ýmsum ævintýrum.
Kristján Róbert Kristjánsson les.