The Canterville Ghost var ein fyrsta saga Oscars Wilde til að koma út á prenti. Hún hefur verið geysilega vinsæl og fjöldi kvikmynda, leiksýninga og sjónvarpsefnis hefur verið byggður á henni.
Skáldsagan The Picture of Dorian Gray eftir Oscar Wilde birtist fyrst í tímaritinu Lippincott's Monthly Magazine árið 1890, og var svo gefin út á bók árið eftir.