Love Among the Chickens er skáldsaga eftir enska rithöfundinn og húmoristann P. G. Wodehouse (1881-1975), höfund sagnanna um Bertie Wooster og Jeeves. Sagan kom fyrst út á bók árið 1906 og svo í endurskrifaðri útgáfu 1921.
My Man Jeeves er safn smásagna eftir enska rithöfundinn og húmoristann P. G. Wodehouse (1881-1975).