Bevers saga ,,fjallar um enskan jarlsson, sem er seldur kaupmönnum og fellur í hendur Múhameðstrúarmönnum, eftir að faðir hans hefur verið myrtur, ástir hans og Jósúenu, egypskrar konungsdóttur, og baráttu hans fyrir að ná aftur ríki föður síns á Englandi," eins og fram kemur í formála s
Möttuls saga ,,fjallar um gamansamlegan og kynlegan atburð, skírlífispróf, er fram fór við hirð Artús konungs, mjög sérstæð að efni.
Saga af Tristram og Ísönd eða Tristrams saga er fyrsta riddarasagan ,,sem vitað er að þýdd hafi verið á norræna tungu, árið 1226," eins og fram kemur í formála safnsins Riddarasögur (1954).