Smásagan Flöskupúkinn eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson (1850-1894) kom fyrst út árið 1891. Enskur titill sögunnar er The Bottle Imp.
Hin sígilda saga The Strange Case of Dr Jekyll and Mr Hyde eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson kom fyrst út árið 1886.
Lögfræðingurinn Gabriel John Utterson rannsakar dularfulla atburði er tengjast vini hans, Dr Henry Jekyll, og hinum illa Edward Hyde.
Hin sígilda skáldsaga Treasure Island eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson kom fyrst út á bók árið 1883. Sagan hefur margoft verið kvikmynduð og sett upp á leiksviði.
Hér er á ferðinni spennandi ævintýrasaga um sjóræningja og falinn fjársjóð.