Tevje kúabóndi og dætur hans er safn samtengdra smásagna þar sem Tevje segir frá viðskiptum sínum, hjónabandsraunum dætra sinna sex og harmrænum örlögum Gyðinga á grátbroslegan hátt.
Tevje kúabóndi og dætur hans er safn samtengdra smásagna þar sem Tevje segir frá viðskiptum sínum, hjónabandsraunum dætra sinna sex og harmrænum örlögum Gyðinga á grátbroslegan hátt.