Sigfús fyllti flokk þeirra skálda sem flokkuð voru sem atómskáld, en slík kenningarnöfn eru villandi og er ávallt hæpið að reyna að draga skáld og verk þeirra í einhverja dilka eða fella undir einhverjar stefnur. Það hefur gjarnan verið sagt um ljóð Sigfúsar að þau séu vitræn og heimspekileg, en