Skáldsagan Vegur allra vega eftir Sigurð Róbertsson kom fyrst út árið 1949.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Jónas bóndi og kona hans hafa með dugnaði náð að byggja upp bú sitt sem nú stendur vel. En skjótt skipast veður í lofti.
Kristján Róbert Kristjánsson les.