Tvær ungar systur velta fyrir sér hvað gangi að kennslukonunni þeirra og telja líklegast að hún sé ástfangin.
Stefan Zweig fæddist í Vín árið 1881. Hann var einn þekktasti rithöfundur heims á þriðja og fjórða áratug tuttugustu aldarinnar.
Björn Björnsson les.
Leyndarmálið er saga eftir austurríska rithöfundinn, leikskáldið og blaðamanninn Stefan Zweig (1881–1942). Sagan heitir á frummálinu Brennendes Geheimnis og kom fyrst út árið 1913.