Smásagan The Garden Lodge kom fyrst út í smásagnasafninu The Troll Garden árið 1905.
Willa Cather (1873-1947) var hvað þekktust fyrir sögur sínar af landnemum á sléttunum miklu í Bandaríkjunum. Hún hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 1922.
Wagners-hljómleikur er smásaga eftir Pulitzer verðlaunahöfundinn Willu Cather (1873-1947). Sagan kom fyrst út árið 1904 og var svo birt í smásagnasafninu The Troll Garden tveimur árum síðar.
Björn Björnsson les.