Englendingurinn William Morris, hámenntaður maður og aðdáandi íslenskra fornsagna og skáldskapar, ferðaðist um landið á árunum 1871 og 1873. Dagbók hans frá þessum ferðum er merkilegur vitnisburður um land og þjóð.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Englendingurinn William Morris, hámenntaður maður og aðdáandi íslenskra fornsagna og skáldskapar, ferðaðist um landið á árunum 1871 og 1873. Dagbók hans frá þessum ferðum er merkilegur vitnisburður um land og þjóð.
Kristján Róbert Kristjánsson les.