Beinagrind staðarvinnumanns er draugasaga úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar.
Hér segir frá vinnumanni sem gengur aftur og leitar aðstoðar hugrakkrar vinnukonu til að geta fengið að hvíla í friði.
Sigurður Arent Jónsson les.
Sagan af Parthúsa-Jóni er draugasaga úr safni Ólafs Davíðssonar.
Sigurður Arent Jónsson les.