Um söguna:
Sveinn káti er á mörkum þess að vera smásaga og minningabrot. Sagan er með fyrstu smásögum Einars Kvaran og strax þá koma fram sterk höfundareinkenni ásamt hinum persónulega stíl
sem einkenndi verk hans alla tíð. Hafa margir viljað meina að Sveinn káti sé með betri smásögum.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:47:01 64,6 MB
Minutes:
47.00
ISBN:
978-9935-16-500-8