Snorra-Edda: Skáldskaparmál (valdir kaflar)

Snorri Sturluson
0
No votes yet

Íslendingasögur o.fl.

ISBN 978-9935-28-933-9

Um söguna: 
Snorra-Edda: Skáldskaparmál (valdir kaflar)
Snorri Sturluson
Íslendingasögur o.fl.

Snorra-Edda er íslensk handbók í skáldskaparfræðum, samin af Snorra Sturlusyni, einhvern tíma á bilinu 1220–1230. Verkið hefst á Prologus (formála) þar sem lýst er sköpun heims, upphafi trúarbragða og tilurð hinna fornu ása. Meginmálið skiptist svo í þrjá hluta þar sem fremst fer Gylfaginning, þá Skáldskaparmál og loks Háttatal.

Skáldskaparmál segja frá upphafi skáldskaparins. Þar er kenningum og heitum lýst með dæmum úr fornum skáldskap, og vitnað er í fjölmörg skáld. Einnig er þar að finna goðsögur og hetjusögur sem sagðar eru til að lýsa uppruna kenninga.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:52:38 257 MB

Minutes: 
113.00
ISBN: 
978-9935-28-933-9
Snorra-Edda: Skáldskaparmál (valdir kaflar)
Snorri Sturluson