Um söguna:
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur. Þó eru þessar sögur ævintýralegri en Íslendingasögurnar og þar takast hetjur á við dreka og forynjur. Þessar töfrandi frásagnir eru arfur sem við búum að enn í dag, til dæmis á fjöldi málshátta og orðatiltækja í nútímamáli þangað rætur að rekja.
Haukur Sigurðsson les.Íslendingasögur o.fl.
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:49:28 45,2 MB
Minutes:
49.00
ISBN:
978-9935-28-075-6