Íslendinga saga: Þroskatíð kristninnar

Bogi Th. Melsteð
0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-520-1

Um söguna: 
Íslendinga saga: Þroskatíð kristninnar
Bogi Th. Melsteð
Almennur fróðleikur

Þessi Íslendinga saga Boga Th. Melsteð sem hann kallaði Þroskatíð kristninnar tekur fyrir tímann frá 1030-1200. Stendur hún enn upp úr sem eitt besta rit sem ritað hefur verið um þennan tíma að öðrum ólöstuðum.

Bogi Th. Melsteð (1860-1929) var fyrsti maðurinn sem freistaði þess að skrifa heildstæða Íslandssögu frá upphafi Íslandsbyggðar fram til þess tíma er hann lifði. Hlaut hann styrk til þess verkefnis frá alþingi um árabil og þó honum hafi ekki tekist að ljúka verkinu, komst hann langt með það og það var það sem honum þó tókst að ljúka var svo vel gert að það setti tóninn fyrir þá sem fetuðu í spor hans. Vilja sumir meina að margt af því sem hann skrifaði hafi ekki verið betrumbætt síðan.

Sigurður Arent Jónsson les.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 13:55:05 764 MB

Minutes: 
835.00
ISBN: 
978-9935-28-520-1
Íslendinga saga: Þroskatíð kristninnar
Bogi Th. Melsteð